Stjórnlagaþing, aukið lýðræði og siðvæðing

Úr stefnuskrá Frjálslynda flokksins; 

Frjálslyndi flokkurinn styður eindregið stjórnlagaþingi.

Við teljum að grunnur lýðræðis sé einstaklingsfrelsi og möguleikar borgaranna til að hafa áhrif á þjóðfélagið og þær ákvarðanir sem teknar eru.

Frjálslyndi flokkurinn berst fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla um einstök mál skuli fara fram, innan 3 mánaða, krefjist a.m.k. 15% kjósenda þess. 

Við teljum að ráðherrar eiga aldrei að gegna þingmennsku.

Hertar verði reglur sem gilda um stjórnmálamenn. Gera á þær kröfur að þeir hagi störfum sínum í þágu heildarinnar.

Fjármál stjórnmálaflokka verða að vera opinber.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband