Um skattamál


Standa ber vörð um ráðstöfunartekjur láglaunafólks, aldraðra og öryrkja.

Setja skal frítekjumark vegna lífreyristekna úr almennum lífeyrissjóðum.

Tryggt verði að þegar greiddur er út uppsafnaður lífeyrir frá lífeyrissjóðum, sé skattstjóra skylt að tekjudreifa greiðslum þannig að skattaafsláttur einstaklinga nýtist sem best.
 

Úr stefnuskrá Frjálslynda flokksins 2009.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband