Tónlistarhús

Í Morgunblaðinu í dag skrifar Kári Stefánsson grein sem hefur yfirskriftina: Hæstvirtur menntamálaráðherra, hvernig væri að forgangsraða upp á nýtt?

Í þessari grein er góður rökstuðningur fyrir því af hverju fresta eigi  byggingu tónlistarhúss.

Það hefur verið skoðun mín að stöðva eigi byggingu hússins þar til það fer að rofa til í efnahagsmálum. Það þarf að forgangsraða í ríkisfjármálu en það má ekki gerast að byggingar hafi meira vægi en velferð fólksins í landinu.

Kveðja,
Grétar Mar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband