15.6.2009 | 17:23
Við borgum ekki!
Ég var einn af þeim þingmönnum sem sat hjá við afgreiðslu laga um að ganga til samninga um Icesave reikningana.
Það er enn skoðun mín að þjóðin á ekki að borga þessa reikninga.
Ég vildi að við slitum stjórnmálasamstarfi við Breta og myndum senda sendiherrann þeirra heim.
Það á ekki að binda næstu kynslóð í skuldaklafa vegna þessarar reikninga.
Kveðja,
Grétar Mar
Icesave mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- skagstrendingur
- alla
- addi50
- bjarnihardar
- bjarnigestsson
- brv
- gattin
- binnag
- einarorneinars
- eirikurgudmundsson
- finnur
- lillo
- georg
- skulablogg
- silfri
- gudrunmagnea
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- hallgrimurg
- hbj
- heidistrand
- heidathord
- helgatho
- hildurhelgas
- kreppan
- joiragnars
- islandsfengur
- fiski
- jobbi1
- jonsnae
- kallimatt
- kristinm
- mal214
- rafng
- rheidur
- rannveigh
- seinars
- sigurjonth
- sjonsson
- siggith
- svanurg
- athena
- kreppuvaktin
- rs1600
- reykur
- thjodarsalin
- ibb
- solir
- olafiaherborg
- svarthamar
- tolliagustar
- valli57
- floyde
- ofurbaldur
- launafolk
- brahim
- gretarro
- sonurhafsins
- helgigunnars
- ingimundur
- ieinarsson
- kristinnp
- liu
- ludvikjuliusson
- skrafarinn
- raggig
- framtid
- joklamus
- lehamzdr
- spurs
- vestarr
- thorsteinnhgunnarsson
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Grétar Mar !
Þakka þér; ódeigan baráttuviljann, sem jafnan. Tek undir; með þér.
Verðum í sambandi.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 17:56
Hvað leggur þá hæstvirtur fyrrverandi þingmaður Frjálslyndaflokksins sáluga til?
Neita að borga reikningana og þar með stofna láninu frá IMF og öðrum vinaþjóðum okkar í hættu?
Neita að borga reikningana og heimta að fara dómstólaleið sem bæði Bretar og Hollendingar hafa bæði neitað að fara (sem er þeirra réttur) og hætta á enn verri samning?
Neita að borga og baka óvild vel flestra nágrannalanda okkar sem hafa flest ályktað sem svo að okkur beri skylda til að ábyrgjast þessa reikninga alveg eins og okkur bar skylda til að tryggja sparifjáreignir í Landsbankanum í Breiðholti eftir neyðarlögin?
Neita bara að borga, af því bara? Án allra lögfræðilegra röksemda?
Hvað legguru til?
Auðvitað er þetta ömurlega ósanngjarnt
Hörður Unnsteinsson (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 21:30
Stefán Már Stefánsson og Lárus Blöndal lögfræðiprófessor við H.Í. hafa haldið því fram að þjóðin hefði ekki þurft að borga nema það sem væri til í tryggingasjóðum Íslensku bankanna,sem eru um 40 milljarðar. Með því móti værum við að standa við okkar skuldbindingar.
Nú er staðan sú, eftir að drög að samningum hafa verið gerðir um Icsave, að við komum til með að greiða 700 milljarða.
Alþjóðasamfélagið nauðbeygði okkur til að borga. Við sem þjóð eigum ekki að láta kúga okkur til að borga. Hvorki þjóð né menn eiga að taka á sig skuldbindingar sem þeir geta með engu móti staðið við og er til þess eins fallið að leiða þjóðina til þrældóms.
Grétar Mar Jónsson, 15.6.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.