Við borgum ekki!

 

Á morgun fimmtudaginn 25. júní 2009 verður haldin fundur um Icesave reikningana á Sakkalofti Sægreifans.

Fundurinn hefst klukkan 20:30.

Frummælendur verða Guðjón Arnar Kristjánsson og Grétar Mar Jónsson.

Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Grétar.

Hnaut um fyrirsögnina "Við borgum ekki". Mín spurning er þessi:

Er það stefna Frjálslynda flokksinns að ekki eigi að samþykkja samninginn um Islave?

Ef svo er: Finnst flokknum þá að það ætti að fara dómstólaleiðina?

Og ef svo er: Til hvaða dómstóls ber að skjóta málinu?

Eða: Eigum við bara að gefa Evrópu fingurinn og borga bara ekki?

Reyni að koma á fundinn hjá þér í kvöld og heyri þá væntanlega svörinn.

Ef ég næ ekki á fundinn þá bara hringirðu í mig. :-)

Bestu kveðjur,

Ragnar 

Ragnar Marinósson (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband