Ríkisstyrktur sjávarútvegur

Í fréttatíma Bylgjunnar í morgun var fjallað um að hér á landi væri sjávarútvegur ekki ríkisstyrktur.

Þetta er að sjálfsögðu ekki rétt því sá styrkur sem íslenskur sjávarútvegur fær er í formi aflaheimilda og gjafakvóta sem útgerðarmenn geta síðan leigt frá sér, veðsett eða selt.

Þetta er ekkert annað en ríkisstyrkur, ekki beinn, en samt hægt að líta svo á þetta sem styrk því þeir hafa ekki þurft að borga krónu í ríkiskassann vegna þessa.

Kveðja,
Grétar Mar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband