Icesave

Framkvæmdastjórn Frjálslynda flokksins leggst alfarið gegn svo kölluðu ice-save samkomulagi. Frjálslyndi flokkurinn fordæmir að ekki hafi verið látið reyna á rétt Íslendinga fyrir dómstólum t.d. með tilliti til hryðjuverkalaga Breta gegn íslenskri þjóð. Í því samkomulagi sem ríkisstjórn hefur kynnt og á eftir að samþykkja á alþingi er rétti okkar til þess að láta reyna á dómstólaleiðina fyrirgert. Það fordæmir Frjálslyndi flokkurinn harðlega og lýsir fullri ábyrgð vegna þess á hendur ríkisstjórnarflokkunum, Samfylkingu og Vinstri grænum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Mar Jónsson

Sæl Sigurbjörg

Það virðist lítið vera hægt að gera úr þessu nema að koma í veg fyrir að Alþingi samþykkja þennan samning og síðan verði dómstólaleiðin farin.

Grétar Mar Jónsson, 17.6.2009 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband