29.6.2009 | 12:16
Fyrsta hænufetið
Því ber að fagna að fyrsta hænufetið í því að afnema kvótakerfið hefur nú verið stígið.
Ég treysti því og trúi að núverandi stjórnvöld haldi áfram á sömu braut.
Það væri ráð, nú, að afnema geymsluréttinn til að tryggja það að sá afli sem leyfilegt er að veiða á þessu fiskveiðiári verði veiddur.
Þjóðinni veitir ekki af öllum þeim tekjum sem mögulegt er að afla á tímum niðurskurðar og skattahækkana.
Kveðja,
Grétar Mar
22 tonn af þorski á fyrsta degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- skagstrendingur
- alla
- addi50
- bjarnihardar
- bjarnigestsson
- brv
- gattin
- binnag
- einarorneinars
- eirikurgudmundsson
- finnur
- lillo
- georg
- skulablogg
- silfri
- gudrunmagnea
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- hallgrimurg
- hbj
- heidistrand
- heidathord
- helgatho
- hildurhelgas
- kreppan
- joiragnars
- islandsfengur
- fiski
- jobbi1
- jonsnae
- kallimatt
- kristinm
- mal214
- rafng
- rheidur
- rannveigh
- seinars
- sigurjonth
- sjonsson
- siggith
- svanurg
- athena
- kreppuvaktin
- rs1600
- reykur
- thjodarsalin
- ibb
- solir
- olafiaherborg
- svarthamar
- tolliagustar
- valli57
- floyde
- ofurbaldur
- launafolk
- brahim
- gretarro
- sonurhafsins
- helgigunnars
- ingimundur
- ieinarsson
- kristinnp
- liu
- ludvikjuliusson
- skrafarinn
- raggig
- framtid
- joklamus
- lehamzdr
- spurs
- vestarr
- thorsteinnhgunnarsson
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Vonandi er þetta upphafið á breytingum. Hvernig væri til dæmis að endurúthluta ekki þann kvóta sem leigður var á þessu fiskveiðiári? Ríkið (Auðlindasjóður) myndi sjálft leigja hann til þeirra sem leigt hafa. Útgerð sem leigir frá sér kvóta, hefur ekkert með hann að gera. Undantekning ef útgerð hefur fallið niður vegna vélabilunnar.
Bjarni Líndal Gestsson, 29.6.2009 kl. 14:48
Já Bjarni það er vonandi að þetta sé upphafið að breytingum. Ég er sammála því að útgerð sem leigir frá sér kvóta hefur ekkert með hann að gera.
Grétar Mar Jónsson, 29.6.2009 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.